Welcome to Chechnya (2020)

  • Documentary
  • 1h 47m
Sundance Nominee

Frá árinu 2017 hefur hinn ráðríki leiðtogi Tsjetsjeníu, Ramzan Kadyrov, háð gjörspillt stríð gegn LGBTQ Tsjetsjeníum undir því yfirskini að „hreinsa blóðið“. Kadyrov hefur haft yfirumsjón með herferð, studdri af ríkistjórninni, um að fangelsa, pynta og taka af lífi hinsegin fólk þar í landi. Án nokkurs stuðnings frá Rússlandi og veikburða fordæmingu alþjóðasamfélagsins ákveða aðgerðarsinnar að taka málin í sínar eigin hendur. Í þessari nýju heimildarmynd notfærir leikstjórinn David France sér óvenjulega aðferð til að halda nafnleynd en afhjúpa í leiðinni þessi grimmdarverk og segja sögu hins ótrúlega hóps fólks sem býður illskunni birginn.

Áhorfendaverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Berlin og á Hot Docs í Kanada, Teddy verðlaun í Berlin og verðlaun Amnesty International.

Myndin er í flokknum Heimildarmyndir

//

Since 2017, Chechnya’s tyrannical leader, Ramzan Kadyrov, has waged a depraved operation to “cleanse the blood” of LGBTQ Chechens, overseeing a government-directed campaign to detain, torture and execute them. With no help from the Kremlin and only faint global condemnation, activists take matters into their own hands. In his new documentary, David France uses a remarkable approach to anonymity to expose this atrocity and to tell the story of an extraordinary group of people confronting evil.

This film is part of Documentaries

Director

David France

Languages

English, Russian

Subtitles

English