The Hero's Journey to the Third Pole (2020)

  • Documentary
  • 1h 18m

Opnunarmynd RIFF

World Premiere

Þriðji Póllinn er saga um tvær manneskjur sem tengjast í gegnum sama sjúkdóm. Fílaprinsessan Anna Tara kallar til sín rokkstjörnuna Högna til að kveða niður skömmina sem fylgir geðhvörfum með því að halda stórtónleika í Katmandu.

Myndin er í flokknum Ísland í brennidepli

//

Part road movie, part musical, part serious inquiry into the caverns of the mind, The Hero’s Journey to the Third Pole is at once an artful, sensitive and amusing examination of mental health, told through an unexpected story of friendship.

The Hero’s Journey to the Third Pole is RIFF’s Opening Film this year and part of Icelandic Panorama

Language

Icelandic