The Deep (2012)

  • Action, drama
  • 1h 35m

Þessi kvikmynd er aðgengileg á milli 5. og 11. október sem hluti af flokknum Ísland og Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í gegnum tíðina

Eftir að bátur sekkur undan ströndum Vestmannaeyja reynir sjómaður að halda sér á lífi í ísköldum sjónum. Kvikmyndin er byggð á einstæðu þrekvirki Guðlaugs Friðþjófssonar, sem þurfti að synda til lands í ísköldum sjó klukkutímum saman, áður en hann þurfti að ganga langan veg um stórgrýtt hraun þar til hann náði til byggða. Þolraun Guðlaugs vakti heimsathygli og varð vísindamönnum ráðgáta. Handritshöfundar eru Jón Atli Jónasson og Baltasar Kormákur.

//

This film will be available between October 5th and October 11th as part of our program A Glimpse of Iceland in the EFA

Based on actual events, a fisherman tries to survive in the freezing ocean after his boat capsizes off the south coast of Iceland. The film is based on the unique story of Guðlaugur Friðþjófsson, who had to swim ashore for several hours in the freezing ocean, and then walk a long way in rocky lava fields before he got to settlements. Guðlaugur’s endurance attracted worldwide attention and became a mystery to scientists.

Language

Icelandic

Subtitles

English