The Circus Director (2020)

  • Documentary
  • 1h 15m

Sirkusstjórinn er mynd sem fjallar um sirkusstjórann Til­de Björ­fors sem horfðist í augu við ótta sinn og kastaði sér út í hið óþekkta. Hún kom með nútímasirkúslistina til Svíþjóðar fyrir tuttugu árum og hefur síðan þá gert sirkusflokk sinn Circus Cir­kör að einum þekktasta sirkusflokki heims.

Myndin er í flokknum Ísland í brennidepli

//

You can be good at jumping from high altitudes but terrified to say; I love you. What would the world look like if we didn’t let fear stop us? What would the world look like if we stopped taking risks altogether? Tilde Björfors is artistic leader and founder of Circus Cirkör whose performances have been seen by 2,5 million people worldwide. Tilde’s vision is to change the world with contemporary circus.

This film is part of Icelandic Panorama

Director

Titti Johnson

Director

Helgi Felixson

Writer

Titti Johnson