Sweat (2020)

  • Drama, Sport
  • 1h 47m
Premiered at Marché du Film, Cannes

Sviti fjallar um þrjá daga í lífi fitness áhrifavaldsins Sylwia Zajac sem hefur öðlast frægð og frama í gegnum samfélagsmiðlanotkun sína. Þrátt fyrir að hún hafi hundruðir þúsunda fylgjenda, sé umkringd dyggu starfsfólki og dáð af öllum sem hún þekkir þá er hún enn að leita að sannri nánd.

Myndin er í flokknum Fyrir opnu hafi

//

Sweat recounts three days in the life of fitness motivator Sylwia Zajac, whose presence on social media has made her a celebrity. Although she has hundreds of thousands of followers, is surrounded by loyal employees and admired by acquaintances, she is looking for true intimacy.

This film is part of Open Seas

Language

Polish