Við rætur Andesfjalla í Síle liggur þýsk nýlenda sem kallast Villa Baviera eða Bæjaralandsþorp. Fegurð staðarins leynir þó ljótri fortíð. Í þessari kvikmynd er það skoðað hvernig nýlendan sem áður var kölluð Colonia Dignidad er enn að berjast við afleiðingar fortíðar hennar tengda ofbeldi gegn börnum, pyntingum og fjöldagröfum.
Besta heimildamyndin og besta danska heimildamyndin á CHP:DOX
Myndin er í flokknum Önnur framtíð
//
At the foot of the Andes Mountains in Chile lies an idyllic German colony called Villa Baviera (Bavarian Village). However, the beauty of the place conceals a grim past. This film explores how the colony formerly known as Colonia Dignidad today deals with with a past that featured child-abuse, torture and mass graves.
This film is part of A Different Tomorrow
German, Spanish
English
An introduction to Songs of Repression by Directors Estephan Wagner & Marianne Hougen-Moraga