Something to Remember (2019)

  • Animation
  • 5min

Þessi mynd er aðgengileg í pakkanum Erlendar Stuttmyndir III

Vögguvísa fyrir heimsendi. Tvær dúfur heimsækja dýragarð án dýra, snigill fer til læknis til að láta mæla í sér blóðþrýstinginn, og á tilraunastofu CERN hefur eitthvað farið hræðilega úrskeiðis. Sex augnablik frá okkar tíma, eins og minningar þess heims sem við munum skilja eftir.

//

A lullaby before the great disaster. Two pigeons visit a zoo without animals, a snail measures his blood pressure at the doctors, and in the CERN laboratory something has gone terribly wrong. Six moments from our time, like memories of the world we leave behind.

Watch as part of the package International Shorts III

Language

Swedish