Þessi kvikmynd er aðgengileg á milli 15. og 18. október sem hluti af flokknum Innsýn í huga listamannsins
Óvenjuleg saga tveggja velskra bræðra sem breyttu mjólkurbúi sínu í eitt farsælasta upptökuver allra tíma. Black Sabbath, Queen, Robert Plant, Iggy Pop, Simple Minds, Oasis, The Stone Roses, Coldplay og fjölmargir til viðbótar tóku upp tónlist sína í Rockfield upptökuverinu í gegnum áratugina. Þetta er saga af draumum um rokk og ról, sem fléttast saman við baráttu fjölskyldufyrirtækisins við að lifa af.
//
This film will be available between October 15th and October 18th as part of our program Get Inside an Artist’s Mind
The unlikely tale of two Welsh brothers who turned their dairy farm into one of the most successful recording studios of all time. Black Sabbath, Queen, Robert Plant, Iggy Pop, Simple Minds, Oasis, The Stone Roses, Coldplay and many more made mayhem and music at Rockfield over the decades. This is a story of rock and roll dreams intertwined with a family business’ fight for survival.
English
English
An introduction to Rockfield: The Studio on the Farm by Director Hannah Berryman