Kubrick by Kubrick (2020)

  • Documentary
  • 1h 12m
Includes Director’s Introduction (below)
Þessi kvikmynd er aðgengileg á milli 15. og 18. október sem hluti af flokknum Innsýn í huga listamannsins

Áhrif Stanley Kubrick á arfleið kvikmyndagerðar eru ómetanleg og fáir sem fetað geta í hans spor. Nemendur jafnt og reyndir kvikmyndagerðarmenn hafa reynt að finna svör sem Kubrick var þekktur fyrir að vera mjög dulur með. Hann er meðal umdeildustu kvikmyndagerðarmanna sem uppi hefur verið en hér gefst einstakt tækifæri á að heyra hann segja eigin sögu með sínu nefi.

//

This film will be available between October 15th and October 18th as part of our program Get Inside an Artist’s Mind

Stanley Kubrick’s Influence on the history of cinema can never be measured. He was a giant in his field, his great works resembling pristine pieces of art, studied by students and masters alike, all searching for answers their maker was notoriously reticent to give. While he’s among the most scrutinized filmmakers that ever lived, the chance to hear Kubrick’s own words was a rarity—until now.

Director

Gregory Monro

Languages

English, French, Italian

Subtitles

English

Bonus Content

3m
Director's Introduction

An introduction to Kubrick by Kubrick by Director Gregory Munroe