Forget Alberto For Now (2020)

  • Short
  • 18min

Þessi mynd er aðgengileg í pakkanum Erlendar Stuttmyndir II

Flóttamaður sem er aðeins þekktur undir nafninu Alberto flýr frá Aþenu til Brussel á fölsuðu vegabréfi. Þremur árum síðar reynir lítið kvikmyndagerðarteymi frá Berlín að gera kvikmynd af ferðalagi hans. Hlutirnir fara hins vegar á allt annan veg, og þeir enda á því að kvikmynda dúfur. Hvað er svosem heimildarmynd? Efniviðurinn verður sjálft viðfangsefnið. Hvar stöndum við á milli myndar og merkingar?

//

A refugee known only as Alberto flies from Athens to Brussels on a fake passport. Three years later, a small crew from Berlin tries to make a film about his journey. Things fall apart. They film pigeons instead. The artifice of documentary becomes the subject itself: where do we stand between image and meaning?

Watch as part of the package International Shorts II

Director

Beina Xu

Languages

Arabic, English, French

Subtitles

English