Drifting (2019)

  • Drama
  • 16min

Þessi mynd er aðgengileg í pakkanum Erlendar Stuttmyndir II

Yan er ólöglegt annað barn foreldra sinna, þar sem hann fæddist í Kína þegar lög og reglur kváðu á um að hjón mættu aðeins eignast eitt barn. Til að forðast það að vera refsað af yfirvöldum sendu foreldrarnir eldri systur Yan í felur og ólu soninn upp sem stúlku. Nú er Yan orðinn ungur maður og á í innri baráttu við kynvitund sína. Hans eina leið til að flýja veruleikann um stund er að spóla um á gömlum leigubíl föður síns á yfirgefnum bílastæðum.

//

Yan is an illegal second child born during the One-Child policy. To avoid government punishment, Yan’s parents hid their oldest daughter in the countryside and raised Yan as a girl. Now a young adult, Yan struggles with his gender identity and being treated as an outcast in a conservative society. His sole escape is speeding around in his father’s old taxi through abandoned parking lots.

Watch as part of the package International Shorts II

Director

Hanxiong Bo

Language

Chinese

Subtitles

English