Cloud Forest (2019)

  • Documentary
  • 18min

Þessi mynd er aðgengileg í pakkanum Erlendar Stuttmyndir II

Ævintýraleg stuttmynd um fimm stelpur sem fara með áhorfendur í ferðalag um reynslu foreldra sinna af stríðinu í fyrrum Júgóslavíu. Stríð sem þær upplifðu ekki sjálfar. Frásagnirnar eru samblanda af staðreyndum og hugmyndum, minningum og hughrifum og upplifunum sem foreldrarnir sögðu dætrum sínum. Á meðan stúlkurnar hlusta á sjálfar sig verður áhorfandinn hluti af nánum samskiptum fjölskyldnanna.

//

A fairytale-like film in which five girls take us on a journey through their parents’ experiences of the war in the former Yugoslavia, a war which the girls haven’t physically experienced themselves. The narratives are a combination of facts and imaginings, memories and impressions, transferred from the parents to their daughters. It is in the shadows where these narratives can unfold. While the girls listen to themselves, the viewer becomes part of their intimate family circle.

Watch as part of the package International Shorts II

Language

Dutch