A White, White Day (2019)

  • Drama
  • 1h 49m

Þessi kvikmynd er aðgengileg á milli 5. og 11. október sem hluti af flokknum Ísland og Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í gegnum tíðina

Lögreglustjórinn Ingimundur hefur verið í starfsleyfi frá því að eiginkona hans lést í bílslysi. Í sorginni fer hann að gruna mann úr bænum um að hafa átt í ástarsambandi við konu sína. Fljótlega breytist grunur Ingimundar í þráhyggju og leiðir hann til róttækra gjörða sem bitna á þeim sem standa honum næst. Þetta er saga um sorg, hefnd og skilyrðislausa ást. Með aðalhlutverk fór Ingvar E. Sigurðsson, sem hlaut verðlaunin leikari ársins.

//

This film will be available between October 5th and October 11th as part of our program A Glimpse of Iceland in the EFA

In a remote Icelandic town, an off-duty police chief begins to suspect a local man to have had an affair with his wife, who has recently died in a car accident. Gradually, his obsession with finding out the truth accumulates and inevitably begins to endanger himself and his loved ones. A story of grief, revenge and unconditional love.

Director

Hlynur Pálmason

Language

Icelandic