Mustafa og eiginkona hans Salwa búa 200 metra frá hvort öðru í sitthvoru þorpinu sem eru aðskilin með múr. Dag einn fær Mustafa símtalið sem hverju foreldri kvíðir fyrir: sonur hans hefur lent í slysi. Hann flýtir sér í átt að ísraelsku landamæraeftirlitsstöðinni en er meinaður aðgangur vegna formsatriðis. Föðurástin er hins vegar skrifræðinu yfirsterkari og Mustafa er tilbúinn að leggja allt í sölurnar til að komast til sonar síns. 200 metra fjarlægð breytist í 200 kílómetra ferðalag er Mustafa reynir að finna leið til að smygla sér yfir múrinn.
Myndin er í flokknum Vitranir
//
Mustafa and his wife Salwa live 200 meters apart in villages separated by the wall. One day he gets a call every parent dreads: his son has had an accident. Rushing to cross the Israeli checkpoint, Mustafa is denied access on a technicality. But a father’s love won’t give up and he will do anything to reach his son. A 200-meter distance becomes a 200-kilometer odyssey, as Mustafa, left with no choice, attempts to smuggle himself to the other side of the wall.
This film is part of New Visions
Arabic, English
Q&A session with Writer and Director Ameen Nayfeh