Hrollvekjur og furðusögur hafa fyrir löngu fest sig í sessi sem hluti af kvikmyndahátíðum víða um veröld og slíkar kvikmyndir eru hér í sérstöku kastljósi. Áhersla er lögð á norðlægan hroll í bland við verk frá ólíkum heimshornum sem draga fram fjölbreytileika hrollvekjunnar í allri sinni blóðugu dýrð.
Myndirnar í þessum flokki verða aðgengilegar frá 22 - 25 október.
Horror movies and genre cinema have long since become a regular part of festival programming all over the world and now RIFF puts these films in the spotlight. We emphasize Arctic chills mixed with horror from different parts of the world to exhibit the variety of horror in all its blood-spitting glory.
Films from this section will be available between October 22nd and October 25th