Í flokknum eru sýndar íslenskar stuttmyndir, en leikstjórar þeirra hafa margir hverjir vakið verðskuldaða athygli á kvikmyndahátíðum um heim allan.
This program includes Icelandic short films, many of whose directors have attracted well-deserved attention at film festivals around the world.