RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Hér eru sýndar nýjar myndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið.
RIFF is the meeting point of Icelandic and international cinema. Icelandic Panorama presents new films that have strong Icelandic connections.