EFA, Evrópsku kvikmyndaverðlaunin, verða veitt hér á landi í desember næstkomandi og mun RIFF eiga hlutdeild að verðlaunahátíðinni. Það má því með sanni segja að RIFF hafi skapað sér sess sem kvikmyndahátíð á heimsmælikvarða.
Hátíðin er haldin annað hvert ár í Berlín en þess á milli til skiptis í öðrum Evrópuborgum. Mikill heiður fylgir því að halda hátíðina og er það lyftistöng fyrir íslenska kvikmyndagerð og hátíðir á borð við RIFF.
Myndirnar í þessum flokki verða aðgengilegar frá 5 - 11 október.
EFA, The European Film Awards, will be awarded in Iceland this forthcoming December and RIFF will take part in the awards ceremony. It can therefore truly be said that RIFF has earned its place among the world’s leading film festivals. The EFA’s are held in Berlin biannually in odd-numbered years but in different European cities in even-numbered years. It’s a great honor for Iceland to host the EFAs and a recognition for both Icelandic filmmaking and RIFF.
Films from this section will be available between October 5th and October 11th.