TÓNLISTARMYNDIR // CINEMA BEATS
Tónlist gegnir lykilhlutverki í lífi og dægurmenningu okkar. Í þessum flokki er einblínt á heimildarmyndir sem veita innsýn í líf tónlistarmanna og menningarheima þeirra og færa þar að auki áhorfendur á tiltekinn stað og stund.
Music plays a key part in our lives and popular culture. Cinema Beats focuses on documentaries that provide insight into the lives of musicians and their cultures, and furthermore, transport audiences to a specific time and place.