Erlendar Stuttmyndir II // International Shorts II

 • 7 films

Sýnishorn af hugrökkum, listrænum og næmum röddum sem eru valdar af kostgæfni. Hér er á ferðinni hæfileikaríkt kvikmyndagerðarfólk sem með eldmóði sínum kemur okkur á ystu nöf, víkkar ímyndarafl okkar og veitir ferska sýn á kvikmyndaformið með hverjum ramma.

Ekki hafa áhyggjur af því að hjá stökum myndum standi “Not Available”.

Þegar þú hefur leigt pakkann verða myndirnar aðgengilegar á þínu vefsvæði til 4. október.


A finely curated selection of brave, artistic and delicate voices, reinventing cinema within every frame.

Please don’t be alarmed by the individual films stating “not available”.

Once you rent the package, the films will be available in your library until October 4th.

Content included in this bundle

Mom's Movie (2019)
 • Drama, Short
 • 12min
Cloud Forest (2019)
 • Documentary
 • 18min
Drifting (2019)
 • Drama
 • 16min
The Lamb of God (2020)
 • Short
 • 15min
Forget Alberto For Now (2020)
 • Short
 • 18min
The Golden Legend (2019)
 • Drama, Fantasy
 • 11min
Entre tú y Milagros (2020)
 • Drama, Short
 • 20min